fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Guardiola myndi þjálfa City í fjórðu efstu deild

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola myndi þjálfa Manchester City í fjórðu efstu deild Englands að eigin sögn.

Mikið var talað um framtíð Guardiola fyrr á tímabilinu eftir að City var dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni.

UEFA hefur hins vegar aflétt því banni og má félagið spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð.

,,Það hefur ekkert breyst að mínu mati, kannski get ég verið hérna lengur,“ sagði Guardiola um samningamál á blaðamannafundi.

,,Fólk getur ekki skilið hversu erfiðir þessir tímar voru fyrir félagið, að vera undir grun fyrir eitthvað sem við gerðum ekki.“

,,Það er ekki rétt að tala um samningamál núna, við eigum rosalegan mánuð framundan. Ég á eitt ár eftir af samningnum og það er langur tími fyrir stjóra.“

,,Mín persónulega staða var mjög skýr. Ég sagði fyrir mánuði að það skipti ekki máli hvort við værum í Meistaradeildinni eða í League 2.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki