fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, mun ekki taka út leikbann eftir hegðun hans um helgina.

Robertson var verulega reiður eftir leik við Burnley í úrvalsdeildinni en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Skotinn var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum og lét dómaratríóið heyra það eftir lokaflautið.

,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn,“ sagði Robertson á meðal annars og gaf í skyn að dómararnir væru tilgangslausir.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var við hlið Robertson og honum verður heldur ekki refsað.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega