fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Manchester City fer ekki í bann í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er ekki á leiðinni í tveggja ára bann frá bæði Evrópu og Meistaradeildinni eins og greint var frá fyrr á árinu.

UEFA dæmdi City í tveggja ára bann fyrr á tímabilinu og ásakaði enska félagið um að hafa brotið fjárlög sambandsins.

Eftir nánari rannsóknir hefur UEFA komist að þeirri niðurstöðu að City hafi ekki gert neitt af sér og fær því enga refsingu.

Ef upphaflega refsingin hefði staðið þá væri City á leið í tveggja ára bann og þyrfti einnig að borga 30 milljónir evra í sekt.

Enska félagið var ásakað um að hafa falsað upphæðir komandi frá styrktaraðilum í Abu Dhabi og áfrýjaði dómnum um leið.

UEFA hefur nú ákveðið að ekkert ólöglegt hafi átt sér stað og á City rétt á því að spila í deild þeirra bestu næstu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Í gær

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Í gær

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag