fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Manchester City fer ekki í bann í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er ekki á leiðinni í tveggja ára bann frá bæði Evrópu og Meistaradeildinni eins og greint var frá fyrr á árinu.

UEFA dæmdi City í tveggja ára bann fyrr á tímabilinu og ásakaði enska félagið um að hafa brotið fjárlög sambandsins.

Eftir nánari rannsóknir hefur UEFA komist að þeirri niðurstöðu að City hafi ekki gert neitt af sér og fær því enga refsingu.

Ef upphaflega refsingin hefði staðið þá væri City á leið í tveggja ára bann og þyrfti einnig að borga 30 milljónir evra í sekt.

Enska félagið var ásakað um að hafa falsað upphæðir komandi frá styrktaraðilum í Abu Dhabi og áfrýjaði dómnum um leið.

UEFA hefur nú ákveðið að ekkert ólöglegt hafi átt sér stað og á City rétt á því að spila í deild þeirra bestu næstu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“