fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Manchester City fer ekki í bann í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er ekki á leiðinni í tveggja ára bann frá bæði Evrópu og Meistaradeildinni eins og greint var frá fyrr á árinu.

UEFA dæmdi City í tveggja ára bann fyrr á tímabilinu og ásakaði enska félagið um að hafa brotið fjárlög sambandsins.

Eftir nánari rannsóknir hefur UEFA komist að þeirri niðurstöðu að City hafi ekki gert neitt af sér og fær því enga refsingu.

Ef upphaflega refsingin hefði staðið þá væri City á leið í tveggja ára bann og þyrfti einnig að borga 30 milljónir evra í sekt.

Enska félagið var ásakað um að hafa falsað upphæðir komandi frá styrktaraðilum í Abu Dhabi og áfrýjaði dómnum um leið.

UEFA hefur nú ákveðið að ekkert ólöglegt hafi átt sér stað og á City rétt á því að spila í deild þeirra bestu næstu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann