fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Voro Gonzalez er nýr stjóri Valencia á Spáni en hann mun taka við liðinu tímabundið og klára leiktíðina.

Albert Celades var rekinn frá Valencia á dögunum en liðið hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum.

Voro er nafn sem stuðningsmenn Valencia kannast vel við og er að taka við í sjötta sinn!

Voro var aðstoðarmaður Celades og hefur unnið með öðrum stjórum á Mestalla. Hann er einnig fyrrum leikmaður liðsins.

Voro hefur samtals stýrt Valencia í 36 leikjum og af þeim hafa 18 unnist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro