fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Guardiola staðfestir brottför Sane

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur staðfest að Leroy Sane sé á leið til Bayern Munchen.

Sane er 24 ára gamall vængmaður en hann vildi sjálfur komast burt og reyndi það einnig síðasta sumar.

,,Það lítur út fyrir að hann sé á leiðinni þangað en þetta er ekki alveg klárt,“ sagði Guardiola.

,,Það eru lítil vandamál til staðar en það er útlit fyrir að hann sé á leið til Munchen. Við óskum honum alls hins besta og þökkum fyrir árin saman.“

,,Hann mun upplifa annað frábært félag í Bayern Munchen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?