fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Sancho fór án leyfis til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho fór heim til Englands á meðan útgöngubann var þar í landi og í Þýskalandi vegna kórónuveirunnar.

Frá þessu segja þýskir miðlar en Sancho er sagður hafa ferðast heim til Englands án leyfis frá Dortmund.

Félagið veit ekki til þess að Sancho hafi ferðast, hið minnsta vill félagið ekki ræða það. Sancho skoraði þrennu í sigri Dortmund um síðustu helgi.

Sancho er sterklega orðaður við Manchester United en þessi tvítugi piltur vill fara frá Dortmund. „Við vitum ekki betur en að Sancho hafi verið í Dortmund síðustu vikurnar,“ sagði Michael Zorc yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund.

Hann játaði hvorki né neitaði því að Sancho hefði ferðast án leyfis. „Ég hef heyrt að hann hafi verið sendur í sóttkví af okkur eða að hann hafi ekki verið meiddur. Það er tóm þvæla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus