fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Guðjón Pétur samdi við Stjörnuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 23:46

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson hefur skrifað undir lánssamning við Stjörnuna á lokadegi félagaskiptagluggans.

Þetta var staðfest í kvöld en Guðjón hefur áður leikið með Stjörnunni tímabilið 2007 til 2008.

Undanfarið ár hefur Guðjón spilað með Breiðabliki en hefur ekki átt fast sæti á þessu tímabili hingað til.

Hann mun því vinna með Ólafi Jóhannessyni hjá Stjörnunni en þeir voru áður saman hjá Val.

Guðjón er 32 ára gamall og mun styrkja lið Stjörnunnar fyrir komandi átök í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag