fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Saul hafði alla að fíflum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 14:00

Saul Niguez (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez, miðjumaður Atletico Madrid náð sér í góða auglýsingu með því að hafa fólk að fífli síðustu daga.

Saul auglýsti að hann myndi tilkynna um nýtt félag eftir nokkra daga og sögusagnir fóru á kreik.

Margir töldu að Saul væri að gabba en hann fór að fylgjas Manchester United á Instagram og allt var við það að spinga.

Nú hefur verið greint frá því að hann sé að stofna nýtt félag fyrir efnilega knattspyrnumenn sem heitir CLub Costa City og er í Elche.

Saul og bróðir hans stefna á að setja saman lið og fá efnilegustu leikmenn Elche í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum