fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Saul hafði alla að fíflum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 14:00

Saul Niguez (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez, miðjumaður Atletico Madrid náð sér í góða auglýsingu með því að hafa fólk að fífli síðustu daga.

Saul auglýsti að hann myndi tilkynna um nýtt félag eftir nokkra daga og sögusagnir fóru á kreik.

Margir töldu að Saul væri að gabba en hann fór að fylgjas Manchester United á Instagram og allt var við það að spinga.

Nú hefur verið greint frá því að hann sé að stofna nýtt félag fyrir efnilega knattspyrnumenn sem heitir CLub Costa City og er í Elche.

Saul og bróðir hans stefna á að setja saman lið og fá efnilegustu leikmenn Elche í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“