fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Ungstirni Manchester United fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes leikmaður Manchester United hefur hafnað því að skrifa undir nýjan samning hjá félaginu og fer frítt eftir morgundaginn.

Gomes er 19 ára gamall og hefur fengið nokkur tækifæri hjá aðalliði United. Félagið vildi gefa honum nýjan samning.

Viðræður hafa átt sér stað milli Gomes og United en ekkert samkomulag er í höfn. Samningur hans er á enda á morgun.

Gomes er á óskalista Juventus og Chelsea og ætti að finna sér nýtt félag. „Ég hef ekki rætt við hann í gær eða í dag og það er líklega ekkert samkomulag,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um stöðu mála.

Gomes hefur lengi verið í herbúðum United og miklar væntingar hafa verið gerðar til hann en hann fer nú frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle