fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433

Reyndi að fá Werner tvisvar – Mistókst í bæði skiptin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Di Matteo, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, hefur tvisvar reynt að kaupa Timo Werner á ævinni.

Werner er á leið til Chelsea í sumar en hann kemur frá þýska félaginu RB Leipzig.

Di Matteo mistókst tvisvar að fá Werner þegar hann stýrði Schalke og Aston Villa.

,,Þegar ég var hjá Schalke þá var hann í Stuttgart og var að stíga sín fyrstu skref,“ sagði Di Matteo.

,,Seinni hluta tímabilsins, áður en ég fór þá var ég að plana skipti með yfirmanni knattspyrnumála.“

,,Ég sagðist vilja kaupa þennan leikmann, hann er góður. Hann er ungur, hraður og með góða tækni. Ég sagði að við gætum ekki sleppt honum.“

,,Svo fór ég til Aston Villa og ég reyndi að fá hann eftir fall Stuttgart en Leipzig var á undan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna