fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hárgreiðsla Brynjólfs vakti mikla athygli í Árbænum – Allir regnbogans litir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 09:00

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi áttust við Fylkir og Breiðablik en sá leikur fór fram í Árbænum, um var að ræða leik í efstu deild karla.

Eitt mark var skorað í viðureigninni en Damir Muminovic gerði það á 81. mínútu leiksins.

Mesta athygli í leiknum vakti ný hárgreiðsla sem Brynjólfur Willumsson skartaði. Hann virðist ætla að mæta til leiks með nýja greiðslu í hvern leik.

Í sigri Breiðabliks á Gróttu í 1. umferð hafði Brynjólfur sett númerið sitt 45 í hausinn. Í gær var hann búinn að lita það með öllum regnbogans litum.

Greiðslan vakti athygli eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Helgi Viðar
Helgi Viðar
Helgi Viðar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni