fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Stjarnan fór illa með Fjölni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 18:35

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir 1-4 Stjarnan
0-1 Guðjón Baldvinsson (4′)
1-1 Jóhann Árni Gunnarsson (víti, 45′)
1-2 Halldór Orri Björnsson (54′)
1-3 Þorsteinn Már Ragnarsson (63′)
1-4 Emil Atlason (80′)

Stjarnan vann öruggan sigur í íslensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Fjölni á útivelli.

Stjarnan byrjaði mjög vel og komst yfir með marki frá Guðjóni Baldvinssyni á fjórðu mínútu.

Staðan var 0-1 þar til á 45. mínútu er Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði metin fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Seinni hálfleikurinn var algjörlega í eigu Stjörnunnar sem komst yfir á 54. mínútu er Halldór Orri Björnsson skoraði.

Þorsteinn Már Ragnarsson og Emil Atlason bættu svo við tveimur mörkum í öruggum 4-1 sigri gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist