fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Stjarnan fór illa með Fjölni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 18:35

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir 1-4 Stjarnan
0-1 Guðjón Baldvinsson (4′)
1-1 Jóhann Árni Gunnarsson (víti, 45′)
1-2 Halldór Orri Björnsson (54′)
1-3 Þorsteinn Már Ragnarsson (63′)
1-4 Emil Atlason (80′)

Stjarnan vann öruggan sigur í íslensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Fjölni á útivelli.

Stjarnan byrjaði mjög vel og komst yfir með marki frá Guðjóni Baldvinssyni á fjórðu mínútu.

Staðan var 0-1 þar til á 45. mínútu er Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði metin fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Seinni hálfleikurinn var algjörlega í eigu Stjörnunnar sem komst yfir á 54. mínútu er Halldór Orri Björnsson skoraði.

Þorsteinn Már Ragnarsson og Emil Atlason bættu svo við tveimur mörkum í öruggum 4-1 sigri gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar