fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Öruggur sigur Þórs/KA gegn ÍBV

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 19:20

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA 4-0 ÍBV
1-0 Margrét Árnadóttir
2-0 Arna Sif Ásgrímsdóttir
3-0 Margrét Árnadóttir
4-0 Karen María Sigurgeirsdóttir

Þór/KA vann sannfærandi sigur í úrvalsdeild kvenna í dag er liðið mætti ÍBV.

Um var að ræða leik í 2. umferð deildarinnar og voru það heimastúlkur sem unnu örugglega.

Öll mörk Þórs/KA komu í fyrri hálfleik en engin mörk voru á boðstólnum í þeim seinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær