fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433

Markalaust hjá KA og Víkingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 15:24

Sölvi og Kári á góðri stundu. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 0-0 Víkingur R.

Fyrsta leik dagsins í efstu deild karla í knattspyrnu er nú lokið en KA og Víkingur R. áttust við á Akureyri.

Það var ekki boðið upp á markaleik á Greifavellinum en honum lauk með markalausu jafntefli.

Viljinn var þó til staðar hjá báðum liðum en alls fóru sjö gul spjöld á loft í vðureigninni.

Þetta var annað jafntefli Víkinga í röð en KA nældi í sitt fyrsta stig í sumar eftir tap gegn ÍA í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah