fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Raiola byrjaður að ræða við Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Le10Sport heldur því fram að Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba sé byrjaður að ræða við Juventus.

Raiola skoðar þann kost að Juventus kaupi Pogba frá Manchester United í sumar.

Pogba hefur viljað fara frá Manchester United síðasta árið en óvíst er hvort Juventus hafi efni á honum í sumar.

Fjárhagur knattspyrnufélaga er í molum vegna kórónuveirunnar og gæti Pogba þurft að vera áfram hjá United.

Real Madrid hefur einnig verið orðað við Real Madrid en Juventus er byrjað að skoða möguleikann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Í gær

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp