fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Raiola byrjaður að ræða við Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Le10Sport heldur því fram að Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba sé byrjaður að ræða við Juventus.

Raiola skoðar þann kost að Juventus kaupi Pogba frá Manchester United í sumar.

Pogba hefur viljað fara frá Manchester United síðasta árið en óvíst er hvort Juventus hafi efni á honum í sumar.

Fjárhagur knattspyrnufélaga er í molum vegna kórónuveirunnar og gæti Pogba þurft að vera áfram hjá United.

Real Madrid hefur einnig verið orðað við Real Madrid en Juventus er byrjað að skoða möguleikann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt