fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona knattspyrnumanns í ensku úrvalsdeildinni var gómuð með rafbyssu og kylfu þegar hún kom með flugi til London á sunnudag.

Nú hefur verið greint frá því að þetta hafi verið Bella Kolasinac eiginkona Sead Kolasinac leikmanns Arsenal.

Hún mætti með einkaflugvél London Biggin Hil flugvöllinn og sagðist ekki vera með neitt í töskum sinum sem þyrfti að gefa upp.

Þegar töskur hennar voru skoðaðar fundu tollverðir byssuna og kylfuna en konan sagðist óttast að vera rænt.

Fyrir ári síðan var ráðist á eiginmann hennar með hníf í London og kvaðst Bella hrædd í borginni. Hún hafi ætlað að nota þessi tæki í sjálfsvörn. Hún grét mikið á flugvellinum eftir að hafa verið gómuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur