fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefur ítrekað reynt að taka líf sitt: „Ég vaknaði í öndunarvél“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Hendrie fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Aston Villa hefur glímt við gríðarlegt þunglyndi síðustu ár. Eftir að hafa orðið gjaldþrota hefur hann upplifað erfiða tíma.

Hendrie þénaði lengi vel um 20 milljónir á mánuði en fór illa með fjármuni sína og varð gjaldþrota.

„Ég varð mjög þunglyndur, ég varð gjaldþrota og húsið var tekið ofan af mér. Þeir tóku húsið af mömmu líka og slátruðu mér bara,“ sagði Hendrie við ITV.

Hendrie er 43 ára gamall í dag en hann átti farsælan feril í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vaknaði einn daginn og reyndi að drepa mig, því næst vaknaði ég í öndunarvél. Ég var meðvitundarlaus um skeið, ég reyndi aftur að drepa mig stuttu síðar.“

,,Ég höndlaði þetta ekki, ég er í vandræðum enn í dag. Ég er á lyfjum og oft hef ég ekki áhuga á að ræða þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona