fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Hefur ítrekað reynt að taka líf sitt: „Ég vaknaði í öndunarvél“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Hendrie fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Aston Villa hefur glímt við gríðarlegt þunglyndi síðustu ár. Eftir að hafa orðið gjaldþrota hefur hann upplifað erfiða tíma.

Hendrie þénaði lengi vel um 20 milljónir á mánuði en fór illa með fjármuni sína og varð gjaldþrota.

„Ég varð mjög þunglyndur, ég varð gjaldþrota og húsið var tekið ofan af mér. Þeir tóku húsið af mömmu líka og slátruðu mér bara,“ sagði Hendrie við ITV.

Hendrie er 43 ára gamall í dag en hann átti farsælan feril í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vaknaði einn daginn og reyndi að drepa mig, því næst vaknaði ég í öndunarvél. Ég var meðvitundarlaus um skeið, ég reyndi aftur að drepa mig stuttu síðar.“

,,Ég höndlaði þetta ekki, ég er í vandræðum enn í dag. Ég er á lyfjum og oft hef ég ekki áhuga á að ræða þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England