fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Hefur ítrekað reynt að taka líf sitt: „Ég vaknaði í öndunarvél“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Hendrie fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og Aston Villa hefur glímt við gríðarlegt þunglyndi síðustu ár. Eftir að hafa orðið gjaldþrota hefur hann upplifað erfiða tíma.

Hendrie þénaði lengi vel um 20 milljónir á mánuði en fór illa með fjármuni sína og varð gjaldþrota.

„Ég varð mjög þunglyndur, ég varð gjaldþrota og húsið var tekið ofan af mér. Þeir tóku húsið af mömmu líka og slátruðu mér bara,“ sagði Hendrie við ITV.

Hendrie er 43 ára gamall í dag en hann átti farsælan feril í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vaknaði einn daginn og reyndi að drepa mig, því næst vaknaði ég í öndunarvél. Ég var meðvitundarlaus um skeið, ég reyndi aftur að drepa mig stuttu síðar.“

,,Ég höndlaði þetta ekki, ég er í vandræðum enn í dag. Ég er á lyfjum og oft hef ég ekki áhuga á að ræða þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið