fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Mane stráir salti í sárin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 21:00

5. sæti - Sadio Mané (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool viðurkennir að hann hafi verið mjög nálægt því að fara til Manchester United frá Southampton.

Árið 2015 var Mane sterklega orðaður við United og aftur sumarið 2016, félagið hafði áhuga en Louis van Gaal var efins um hæfileika hans.

,,Við hugsuðum mest um að fara til Manchester United,“ viðurkennir Mane í dag, hann er í dag einn besti leikmaður deildarinnar.

,,Þetta voru erfiðir tímar fyrir mig, ég var á bekknum og vissi ekki hvað myndi gerast.“

,,Ég var glaður þegar Klopp hringdi í mig,“ sagði Mane sem hefur blómstrað á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað er að hjá Haaland?

Hvað er að hjá Haaland?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Eltast við enska landsliðsmanninn vegna meiðsla

Eltast við enska landsliðsmanninn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City