fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þeir fyrstu sem taka á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Southampton eru þeir fyrstu í ensku úrvalsdeildinni sem hafa samþykkt að taka á sig launalækkun.

Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram á það í síðustu viku að leikmenn myndu taka á sig 30 prósenta launalækkun.

Það fór ekki vel í leikmenn, sem hefðu viljað eiga samtal um málið frekar en að lesa yfirlýsingu.

Leikmenn Southampton og þjálfarateymi félagsins hafa samþykkt að taka á sig lækkun, þeir taka á sig lækkun næstu þrjá mánuðina.

Með þessu vilja þeir tryggja að almennir starfsmenn félagsins verði ekki reknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni