fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Þeir fyrstu sem taka á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Southampton eru þeir fyrstu í ensku úrvalsdeildinni sem hafa samþykkt að taka á sig launalækkun.

Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram á það í síðustu viku að leikmenn myndu taka á sig 30 prósenta launalækkun.

Það fór ekki vel í leikmenn, sem hefðu viljað eiga samtal um málið frekar en að lesa yfirlýsingu.

Leikmenn Southampton og þjálfarateymi félagsins hafa samþykkt að taka á sig lækkun, þeir taka á sig lækkun næstu þrjá mánuðina.

Með þessu vilja þeir tryggja að almennir starfsmenn félagsins verði ekki reknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið