fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þeir fyrstu sem taka á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Southampton eru þeir fyrstu í ensku úrvalsdeildinni sem hafa samþykkt að taka á sig launalækkun.

Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram á það í síðustu viku að leikmenn myndu taka á sig 30 prósenta launalækkun.

Það fór ekki vel í leikmenn, sem hefðu viljað eiga samtal um málið frekar en að lesa yfirlýsingu.

Leikmenn Southampton og þjálfarateymi félagsins hafa samþykkt að taka á sig lækkun, þeir taka á sig lækkun næstu þrjá mánuðina.

Með þessu vilja þeir tryggja að almennir starfsmenn félagsins verði ekki reknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum