fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur sagt frá því þegar hann hitti Sadio Mane í fyrsta sinn.

Mane lék þá í Austurríki en Klopp hafði áhuga á að fá hann til Dortmund. Fyrstu kynni voru hins vegar ekki góð.

Nú í dag blómstrar Mane undir stjórn Klopp hjá Liverpool og er einn besti leikmaður liðsins.

,,Ég man eftir því þegar ég hitti Sadio í fyrsta sinn. Það var í Dortmund,“ sagði Klopp.

,,Hann var mjög ungur og sat þarna með derhúfuna sína eins og rappari. Ég horfði á hann og ég hugsaði að ég hefði ekki tíma fyrir svona gæa.“

,,Við vorum með gott lið í Dortmund og ég þurfti einhvern sem myndi sætta sig við bekkjarsetu. Ég vildi þróa leik hans. Ég er góður mannþekkjari, en ég hafði rangt fyrir mér. Hann var magnaður hjá Southampton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot