fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjuhæsta knattspyrnufélag í heimi, Barcelona hefur ákveðið að fara á ríkisspenann og setur allt almennt starfsfólk á atvinnuleysisbætur.

Barcelona er að berjast við að halda rekstri sínum gangandi, tekjugrunur félagsins hefur breyst vegna kórónuveirunnar.

Allir leikmenn Barcelona hafa tekið á sig 70 prósenta launalækkun, allt almennt starfsfólk hefur svo verið sett á atvinnuleysisbætur. Starfsfólkið er ósátt og segir félagið ekki segja neitt.

,,Við erum öll í uppnámi með hvernig félagið hefur komið fram við okkur. Við fáum ekkert að vita og engar viðræður við félagið hafa átt sér stað,“ sagði talsmaður starfsmanna Barcelona.

,,Það eru ekki nein samskipti á milli þeirra sem stjórna félaginu og þeirra sem starfa á gólfinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool