fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Einkaflugvél Messi nauðlenti í Brussel í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, á einkaflugvél en var líklega ekki um borð í henni þegar hún þurfti að nauðlenda í Brussel í morgun.

Vélin var á leið til Tenerife þegar hún brotlenti en upp kom bilun í vélinni.

HLN í Belgíu segir frá málinu en Messi er líklega staddur í Barcelona þar sem útgöngubann er í gangi.

Flugvélin sem Messi á kostar um tvo milljarða en hann notar hann þegar hann þarf að ferðast eða fjölskylda.

Ekki kemur fram hver var um borð í vélinni þear hún nauðlenti í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar