fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ferguson lofsyngur heilbrigðiskerfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er ánægður með að fólk sé loks að átta sig a mikilvægi heilbrigðiskerfisins,“ segir Sir Alex Ferguson, einn merkasti þjálfari allra tíma um þá tíma sem nú eru upp.

Heilbrigðiskerfi heimsins upplifa nú mikið álag vegna COVID-19 veirunnar en veiran hefur herjað af krafti á Bretlandseyjar.

,,Ég upplifði hvernig þetta kerfi virkar þegar það bjargaði mínu lífi fyrir tveimur árum,“ sagði Ferguson sem fékk heilablóðfall.

Ferguson var á gjórgæslu um langt skeið eftir áfallið. ,,Kerfið hefur brugðist frábærlega við þessu ástandi og ég er stoltur af fókinu.“

,,Ég er stoltur af því hvernig Manchester United hefur hjálpað og hvernig allir eru að styðja við kerfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“