fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Ferguson lofsyngur heilbrigðiskerfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er ánægður með að fólk sé loks að átta sig a mikilvægi heilbrigðiskerfisins,“ segir Sir Alex Ferguson, einn merkasti þjálfari allra tíma um þá tíma sem nú eru upp.

Heilbrigðiskerfi heimsins upplifa nú mikið álag vegna COVID-19 veirunnar en veiran hefur herjað af krafti á Bretlandseyjar.

,,Ég upplifði hvernig þetta kerfi virkar þegar það bjargaði mínu lífi fyrir tveimur árum,“ sagði Ferguson sem fékk heilablóðfall.

Ferguson var á gjórgæslu um langt skeið eftir áfallið. ,,Kerfið hefur brugðist frábærlega við þessu ástandi og ég er stoltur af fókinu.“

,,Ég er stoltur af því hvernig Manchester United hefur hjálpað og hvernig allir eru að styðja við kerfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt