fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ferguson lofsyngur heilbrigðiskerfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er ánægður með að fólk sé loks að átta sig a mikilvægi heilbrigðiskerfisins,“ segir Sir Alex Ferguson, einn merkasti þjálfari allra tíma um þá tíma sem nú eru upp.

Heilbrigðiskerfi heimsins upplifa nú mikið álag vegna COVID-19 veirunnar en veiran hefur herjað af krafti á Bretlandseyjar.

,,Ég upplifði hvernig þetta kerfi virkar þegar það bjargaði mínu lífi fyrir tveimur árum,“ sagði Ferguson sem fékk heilablóðfall.

Ferguson var á gjórgæslu um langt skeið eftir áfallið. ,,Kerfið hefur brugðist frábærlega við þessu ástandi og ég er stoltur af fókinu.“

,,Ég er stoltur af því hvernig Manchester United hefur hjálpað og hvernig allir eru að styðja við kerfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni