fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Ferguson lofsyngur heilbrigðiskerfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er ánægður með að fólk sé loks að átta sig a mikilvægi heilbrigðiskerfisins,“ segir Sir Alex Ferguson, einn merkasti þjálfari allra tíma um þá tíma sem nú eru upp.

Heilbrigðiskerfi heimsins upplifa nú mikið álag vegna COVID-19 veirunnar en veiran hefur herjað af krafti á Bretlandseyjar.

,,Ég upplifði hvernig þetta kerfi virkar þegar það bjargaði mínu lífi fyrir tveimur árum,“ sagði Ferguson sem fékk heilablóðfall.

Ferguson var á gjórgæslu um langt skeið eftir áfallið. ,,Kerfið hefur brugðist frábærlega við þessu ástandi og ég er stoltur af fókinu.“

,,Ég er stoltur af því hvernig Manchester United hefur hjálpað og hvernig allir eru að styðja við kerfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Í gær

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi