fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ronaldo óskar eftir því að fjölmiðlar gefi fjölskyldunni frí: Móðir hans jafnar sig eftir heilablóðfall

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo var flutt á sjúkrahús eftir að hafa fengið heilablóðfall í fyrrinótt.

Dolores er nú á sjúkrahúsi í Madeira þar sem hún býr, hún fékk blóðtappa í heila en er ekki sögð í lífshættu.

Neyðarlínan í Madeira fékk símtal um 05:00 vegna Dolores og var hún flutt með hraði á sjúkrahús. Hún fer í ítarlegar rannsóknir í dag. Dolores hefur áður barist fyrir lífi sínu en hún hefur fengið krabbamein í bæði brjóstin

,,Takk fyrir stuðninginn vegna mömmu, líðan hann er stöðug og hún er að jafna sig á spítalanum. Ég og fjölskylda mín viljum þakka læknateyminu sem sér um hana, við biðjum líka um frið frá fjölmiðlum á þessari stundu,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“