fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Ferdinand: Kane er pirraður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir að Harry Kane sé að verða pirraður hjá Tottenham.

Kane er einn besti framherji heims en hann vinnur lítið með Tottenham og er orðaður við önnur félög af og til.

,,Harry hefur alltaf verið dularfullur og haldið aftur af sér en hann hefur þó komið með nokkrar sprengjur,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er að bíða eftir draumnum hjá Tottenham að ganga upp en það hefur ekki gerst. Hann er pirraður.“

,,Haldið þið að Harry væri ánægður og saddur ef hann skoraði mörk og heldur áfram að bæta met? Ef hann vinnur enga bikara á ferlinum? Nei hann verður reiður og miður sín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar