fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Gerði Mourinho mistök?

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að Jose Mourinho sjái eftir því að hafa tekið við Tottenham fyrr á þessu tímabili.

Mourinho tók við Tottenham í nóvember á síðasta ári og hefur  gengið verið brösugt.

Merson telur þó að það sé allt annar svipur á Mourinho í dag en þegar hann tók við liðinu af Mauricio Pochettino.

,,Ég sagði það þegar hann kom inn að hann myndi lyfta liðinu upp og hann byrjaði með bros á vör,“ sagði Merson.

,,Allir vissu þó að þetta myndi ekki endast, er það ekki? Hann er orðinn sami gamli Mourinho sem er í fýlu. Ég sé enga bætingu, ekki neina.“

,,Það er eins og hann sé að hugsa: ‘Hvað var ég að hugsa með því að koma gingað?’ – þú sérð hann ekki gefa boltastrákunum fimmu í dag er það?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið