fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano Galliani, stjórnarformaður Monza, hefur gefist upp í baráttunni um að fá Zlatan Ibrahimovic.

Zlatan er þessa stundina á mála hjá AC Milan en Monza hafði áhuga á að semja við leikmanninn í byrjun árs.

Samningur hans á að renna út í sumar en Galliani telur að Monza eigi ekki möguleika vegna kórónaveirunnar.

,,Við þurfum að jarða drauminn um Ibra. Það er á meðal annars kórónaveirunni að kenna,“ sagði Galliani.

,,Vegna faraldursins og óvissunnar í heiminum varðandi hvenær byrjað verður að spila og byrja mótið á ný þá fjarar þetta verkefni út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt