fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano Galliani, stjórnarformaður Monza, hefur gefist upp í baráttunni um að fá Zlatan Ibrahimovic.

Zlatan er þessa stundina á mála hjá AC Milan en Monza hafði áhuga á að semja við leikmanninn í byrjun árs.

Samningur hans á að renna út í sumar en Galliani telur að Monza eigi ekki möguleika vegna kórónaveirunnar.

,,Við þurfum að jarða drauminn um Ibra. Það er á meðal annars kórónaveirunni að kenna,“ sagði Galliani.

,,Vegna faraldursins og óvissunnar í heiminum varðandi hvenær byrjað verður að spila og byrja mótið á ný þá fjarar þetta verkefni út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna