fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill sjá Emerson Palmieri færa sig af til landsins til að fá meiri spilatíma fyrir EM.

Emerson er bakvörður Chelsea en hann fær lítið að spila þessa dagana og er sæti hans á EM 2021 í hættu.

,,Varðandi bakverði þá vissum við af Adam Masina þó að hann hafi horfið af radarnum eftir skipti til Watford,“ sagði Mancini.

,,Luca Pellegrini hefur spilað með aðalliðinu og getur bætt sig.“

,,Það væri gaman ef Emerson Palmieri sem spilar ekki mikið fyrir Chelsea gæti komið og spilað á Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Í gær

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United