fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vill sjá þolinmæði á Old Trafford – Verður hann númer eitt á næsta tímabili?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson mun fá sénsinn hjá Manchester United ef hann gefur því smá tíma að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Paul Ince.

Henderson er á láni hjá Sheffield United og hefur staðið sig mjög vel í marki liðsins á þessu tímabili.

,,Hann hefur verið frábær og hefur staðist allar væntingar og er ennþá ungur,“ sagði Ince.

,,Þegar einhver gerir vel á láni þá byrjaru að hugsa að hann geti gert vel fyrir Manchester United. Eins og er held ég að markmenn þurfi meiri reynslu.“

,,Hann ætti að vera ánægður því hann spilar í hverri viku. Ef hann fer til United og situr á bekknum eins og Sergio Romero hefur gert í mörg ár þá er það ekki gott. Ef hann spilar í hverri viku þá mun hans tími koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu