fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Vill sjá þolinmæði á Old Trafford – Verður hann númer eitt á næsta tímabili?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson mun fá sénsinn hjá Manchester United ef hann gefur því smá tíma að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Paul Ince.

Henderson er á láni hjá Sheffield United og hefur staðið sig mjög vel í marki liðsins á þessu tímabili.

,,Hann hefur verið frábær og hefur staðist allar væntingar og er ennþá ungur,“ sagði Ince.

,,Þegar einhver gerir vel á láni þá byrjaru að hugsa að hann geti gert vel fyrir Manchester United. Eins og er held ég að markmenn þurfi meiri reynslu.“

,,Hann ætti að vera ánægður því hann spilar í hverri viku. Ef hann fer til United og situr á bekknum eins og Sergio Romero hefur gert í mörg ár þá er það ekki gott. Ef hann spilar í hverri viku þá mun hans tími koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér