fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Mbappe ekki reiðubúinn að ræða nýjan samning

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, segir að það sé ekki rétti tíminn til að ræða nýjan samning við félagið.

Mbappe er einn efnilegasti leikmaður heims en hann er aðeins 21 árs gamall og á nóg eftir.

Mörg af stærstu liðum heims myndu vilja fá hann í sínar raðir en hann er aðeins samningsbundinn til ársins 2022.

,,Ég er tilbúinn að spila fótbolta, við erum á erfiðum tímum. Við byrjum vonandi lokasprettinn og erum að berjast um titla. Það er ekki rétti tíminn til að taka svona ákvarðanir,“ sagði Mbappe.

,,Félagið er rólegt og allir eru á sömu blaðsíðu, að tala um hluti utan vallar væri ekki raunsætt eða gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi