fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stjörnurnar taka á sig launalækkun svo enginn verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 15:30

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn FC Bayern og Borussia Dortmund eru að taka á sig 20 prósenta launalækkun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Þetta gera leikmenn félagsins svo starfsfólk í öðrum störfum verði ekki rekið, þeir vilja sjá til þess að félögin reki ekki neinn úr starfi.

Ekki hefur verið spilað í Þýskalandi síðan í byrjun mars og er óvíst hvenær keppni fer af stað á ný.

Bæði félög lögðu þetta til við leikmenn sína til að koma í veg fyrir að starfsfólk í kringum liðið missi vinnuna.

Leikmenn beggja félaga þéna vel og ættu því að lifa af smá skerðingu á þessum fordæmalausu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann