fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Lindelof grínast með að vera enn reiður út í Maguire

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hefur grínast með að hann sé enn reiður út í samherja sinn Harry Maguire.

Lindelof kom til United fyrir þremur árum síðan en Maguire kom frá Leicester City síðasta sumar.

Þessir tveir leikmenn mættust á HM í Rússlandi árið 2018 er England sló Svíþjóð úr leik með mörkum frá Maguire og Dele Alli.

Lindelof er ekki búinn að gleyma því sem gerðist en hefur nú væntanlega fyrirgefið samherja sínum.

,,Ég er ennþá svolítið reiður út í hann eftir það! Hann var frábær leikmaður þá og það er frábært að vera samherji hans í dag,“ sagði Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram