fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Búið að fresta EM til 2021

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 12:39

Gylfi Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFa hefur frestað Evrópumótinu sem átti að fara fram í sumar til ársins 2021. Spilað verður frá 11 júní til 11 júlí á næsta ári.

Ástæðan fyrir þessari frestun er kórónuveiran sem nú breiðist út um allan heim.

Allar stærstu deildir Evrópu eru í pásu vegna veirunnar og óljóst er hvenær hægt verður að ljúka þeim.

EM átti að fara fram út um alla Evrópu í sumar en nú er ljóst að mótinu verður frestað um ár, með þessu vonast UEFA til að hægt verði að klára allar keppnir sem nú eru í gangi.

Ísland á að leika í umspili um laust sæti á EM í næstu viku en eftir þessi tíðindi er ljóst að þeim leikjum verður frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá