fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Liverpool átti 35 skot en tapaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 22:44

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Atletico Madrid í kvöld á Anfield.

Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Atletico á heimavelli og var því mikið undir í seinni leiknum.

Leik kvöldsins lauk með 3-2 sigri Atletico eftir framlengingu og kveður Liverpool keppnina í 16-liða úrslitum.

Það er óhætt að segja að Liverpool hafi verið betri aðilinn í kvöld en liðið átti 35 skot að marki Atletico.

12 af þessum 35 skotum fóru á rammann en Jan Oblak var í essinu sínu á milli stanganna.

Atletico fékk þó sín færi og átti sex skot á mark Liverpool og þrjú af þeim fóru inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“