fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is hefur fengið staðfest að tímabilið hjá Hólmberti Aroni Friðjónssyni sé líklega á enda, talið er að hann hafi slitið krossband gegn Molde í kvöld, þegar Álasund mætti Molde.

Tímabilið í Noregi er að fara af stað en Hólmbert og félagar eru loks mættir í norsku úrvalsdeildina.

Félög í stærri deildum hafa viljað kaupa framherjann stóra og stæðilega en Álasund hefur ekki viljað selja hann. Hólmbert ólst upp í HK áður en hann hélt ungur í atvinnumennsku.

Samningur Hólmberts við Álasund er á enda í lok árs og því koma meiðslin á versta tíma, ef þannig má að orði komast.

Hólmbert lék með KR og Stjörnunni áður en Álasund keypti hann en áður hafði hann leikið með Celtic og Bröndby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona