fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:19

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að samþykkja það að hleypa Xherdan Shaqiri burt en hann fer þá næsta sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Liverpool neitaði að losa hann í janúarglugganum.

Roma og Sevilla reyndu að fá Shaqiri lánaðan fyrr í janúar en fengu skýrt nei frá Liverpool.

Enska liðið er þó tilbúið að selja Shaqiri fyrir 25 milljónir punda í sumar eftir komu Takumi Minamino frá Salzburg.

Shaqiri hefur lítið sem ekkert spilað á tímabilinu og hefur komið við sögu í aðeins 10 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúkas Logi framlengir á Hlíðarenda

Lúkas Logi framlengir á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Í gær

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?