fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Breiðablik skoraði sjö og slátraði ÍA

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur í Lengjubikarnum í kvöld er liðið mætti ÍA á Kópavogsvelli.

Blikar voru í miklu stuði í Kópavogi og skoruðu heil sjö mörk gegn aðeins einu frá gestunum.

Bæði Thomas Mikkelsen og Viktor Karl Einarsson gerðu tvennu fyrir Blika í 7-1 sigri.

Leiknir Reykjavík vann einnig sigur í Egilshöll þar sem liðið mætti Aftureldingu. Lokatölur urðu 2-1.

Fylkir og Víkingur Reykjavík áttust þá við en þeim leik lauk með 0-2 sigri Víkinga.

Breiðablik 7-1 ÍA
1-0 Gísli Eyjólfsson
2-0 Alexander Helgi Sigurðarson
3-0 Thomas Mikkelsen
3-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson
4-1 Davíð Ingvarsson
5-1 Viktor Karl Einarsson
6-1 Thomas Mikkelsen
7-1 Viktor Karl Einarsson

Leiknir R. 2-1 Afturelding
1-0 Bjarki Aðalsteinsson
1-1 Jason Daði Svanþórsson
2-1 Shkelzan Veseli

Fylkir 0-2 Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona