fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta mark Ighalo fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann kom til félagsins í janúar.

Ighalo er sóknarmaður en hann kom á láni frá Shanghai Shenhua í Kína.

Ighalo fékk að byrja leik gegn Club Brugge í Evrópudeildinni og vann United öruggan 5-0 heimasigur.

Nígeríumaðurinn skoraði annað mark leiksins og má sjá markið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt