fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, notar Harry Kane sem dæmi um að Pierre-Emerick Aubameyang sé í heimsklassa.

Gary Neville, goðsögn Manchester United, ræddi Aubameyang í vikunni og sagði að fólk horfði ekki á hann sem leikmann í heimsklassa – Aubameyang á ekki stórt titlasafn.

Það sama má segja um Kane sem spilar með Tottenham en hann er talinn einn besti sóknarmaður heims.

,,Harry Kane skoraði 30 mörk en hann hefur aldrei unnið deildina, þið vitið það,“ sagði Arteta.

,,Það eru mörg dæmi um leikmenn sem standa sig frábærlega en því miður vinnur bara eitt lið titilinn. Þú getur ekki fengið allt í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514