fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Er hann einn af þremur bestu vængmönnum heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur hrósað vængmanninum öfluga Serge Gnabry.

Samkvæmt Hamann er Gnabry einn besti vængmaður heims en hann skoraði tvö mörk fyrir Bayern Munchen í gær í 3-0 sigri á Chelsea.

,,Að vera sagt það þegar þú ert 18 eða 19 ára gamall að þú sért ekki nógu góður fyrir botnliðið á Englandi og svo koma til baka og vera með andlega styrkinn til að gera það sem hann hefur gert er magnað,“ sagði Hamann.

,,Hann er frábær fyrirmynd fyrir hvaða krakka sem er, á hvaða aldri sem er. Ekki gefast upp og hafðu trú á sjálfum þér.“

,,Hann er einn af þremur eða fimm bestu vængmönnum heims í dag eftir að hann var ekki nógu góður fyrir miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu
433Sport
Í gær

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“