fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Er hann einn af þremur bestu vængmönnum heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur hrósað vængmanninum öfluga Serge Gnabry.

Samkvæmt Hamann er Gnabry einn besti vængmaður heims en hann skoraði tvö mörk fyrir Bayern Munchen í gær í 3-0 sigri á Chelsea.

,,Að vera sagt það þegar þú ert 18 eða 19 ára gamall að þú sért ekki nógu góður fyrir botnliðið á Englandi og svo koma til baka og vera með andlega styrkinn til að gera það sem hann hefur gert er magnað,“ sagði Hamann.

,,Hann er frábær fyrirmynd fyrir hvaða krakka sem er, á hvaða aldri sem er. Ekki gefast upp og hafðu trú á sjálfum þér.“

,,Hann er einn af þremur eða fimm bestu vængmönnum heims í dag eftir að hann var ekki nógu góður fyrir miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land