fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Er hann einn af þremur bestu vængmönnum heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur hrósað vængmanninum öfluga Serge Gnabry.

Samkvæmt Hamann er Gnabry einn besti vængmaður heims en hann skoraði tvö mörk fyrir Bayern Munchen í gær í 3-0 sigri á Chelsea.

,,Að vera sagt það þegar þú ert 18 eða 19 ára gamall að þú sért ekki nógu góður fyrir botnliðið á Englandi og svo koma til baka og vera með andlega styrkinn til að gera það sem hann hefur gert er magnað,“ sagði Hamann.

,,Hann er frábær fyrirmynd fyrir hvaða krakka sem er, á hvaða aldri sem er. Ekki gefast upp og hafðu trú á sjálfum þér.“

,,Hann er einn af þremur eða fimm bestu vængmönnum heims í dag eftir að hann var ekki nógu góður fyrir miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu