fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 09:40

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum miðjumaður Liverpool telur að félagið verði í veseni með að halda Virgil van Dijk ef Barcelona eða Real Madrid láta til skara skríða.

Flestir eru á því að Van Dijk sé besti varnarmaður í heimi í dag, hann hefur slegið í gegn frá því að hann kom frá Southampton fyrir tveimur árum.

Liverpool borgðai þá 75 milljónir punda fyrir Van Dijk en hann hefur rætt við félagið um nýjan samning. ,,Þetta snýst um að Liverpool haldi sínum bestu bitum,“ sagði Ince en Liverpool vann Meistaradeildina í fyrra og er að vinna ensku deildina í ár.

,,Kemur einhver og reynir að fá Van Dijk? Þegar Barcelona eða Real Madrid koma þá er erfitt að segj aneit.“

,,Þú getur orðið fórnarlamb í eigin árangri, margir horfa á Liverpool og sjá leikmennina þar. Það er erfitt sem leikmaður að hafna Real Madrid eða Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð