fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Atletico vann góðan sigur – 12 stig í toppinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Villarreal.

Villarreal komst óvænt yfir á Wanda Metropolitano er Paco Alcacer skoraði eftir 16 mínútur.

Angel Correa jafnaði svo metin fyrir Atletico á 40. mínútu fyrri hálfleiks og staðan jöfn í hálfleik.

Þeir Koke og Joao Felix kláruðu svo leikinn fyrir Atletico í seinni hálfleik og 3-1 sigur staðreynd.

Atletico er í þriðja sæti deildarinnar, 12 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli