fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deildin er ein slakasta deild Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deildin er ein slakasta deild Evrópu en þetta kemur fram í gögnum UEFA sem meta styrkleika deilda út frá árangr í Evrópu síðustu ár.

Spænska deildin er sú besta en árangur Barcelona og Real Madrid í Meistaradeildinni sem og árangur Sevilla í Evrópudeildinni telur þar inn.

Ísland situr í 46 sæti listans af þeim 55 sem UEFA reiknar inn. Það vekur athygli margra að, Malta er með sterkari deild.

Íslensk lið hafa ekki gert merkilega hluti í Evrópukeppnum síðustu ár en árlega fá fjögur lið tækifæri til að sigra Evrópu, frá Íslandi.

Listi um styrkleika deild er hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi