fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest kaupin umdeildu á Martin Braithwaite en hann skrifaði undir samning í gær.

Börsungar virkjuðu 18 milljóna evru klásúlu sem Braithwaite hafði hjá Leganes.

Stórliðið fékk leyfi frá spænska knattspyrnusambandinu að fá inn leikmann þrátt fyrir að glugginn sé lokaður.

Ástæðan er sú að Barcelona er í meiðslavandræðum og eru þeir Luis Suarez og Ousmane Dembele frá.

Middlesbrough seldi framherjann til Leganes eftir misheppnaða dvöl á Englandi. Middlesbrough Setti klásúlu um huta af kaupverðinu en félagið fær 2 milljónir punda í vasa sinn núna. 320 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA