fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest kaupin umdeildu á Martin Braithwaite en hann skrifaði undir samning í gær.

Börsungar virkjuðu 18 milljóna evru klásúlu sem Braithwaite hafði hjá Leganes.

Stórliðið fékk leyfi frá spænska knattspyrnusambandinu að fá inn leikmann þrátt fyrir að glugginn sé lokaður.

Ástæðan er sú að Barcelona er í meiðslavandræðum og eru þeir Luis Suarez og Ousmane Dembele frá.

Middlesbrough seldi framherjann til Leganes eftir misheppnaða dvöl á Englandi. Middlesbrough Setti klásúlu um huta af kaupverðinu en félagið fær 2 milljónir punda í vasa sinn núna. 320 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkonan segir að hann hafi ekki þolinmæðina í starfið – ,,Þarf að búa með mér og fimm ofvirkum krökkum“

Eiginkonan segir að hann hafi ekki þolinmæðina í starfið – ,,Þarf að búa með mér og fimm ofvirkum krökkum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Klopp aftur á Anfield í mars

Klopp aftur á Anfield í mars
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling