fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brad Friedel, fyrrum markvörður Tottenham, telur að Chelsea muni leysa Kepa Arrizabalaga af hólmi næsta sumar.

Kepa hefur ekki verið sannfærandi á þessu tímabili á milli stanganna og hefur verið á bekknum í síðustu leikjum.

,,Kepa virðist vera með mikla hæfileika en þú veist aldrei hvernig fólk bregst við mótlæti,“ sagði Friedel.

,,Það er það sem skiptir máli, hjá öllum markmönnum frá þeim fyrsta alveg til þanns þriðja.“

,,Ég er viss um að félagið muni horfa annað og reyna að byggja upp hópinn með öðrum markverði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins