fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Er Kepa búinn að syngja sitt síðasta?

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brad Friedel, fyrrum markvörður Tottenham, telur að Chelsea muni leysa Kepa Arrizabalaga af hólmi næsta sumar.

Kepa hefur ekki verið sannfærandi á þessu tímabili á milli stanganna og hefur verið á bekknum í síðustu leikjum.

,,Kepa virðist vera með mikla hæfileika en þú veist aldrei hvernig fólk bregst við mótlæti,“ sagði Friedel.

,,Það er það sem skiptir máli, hjá öllum markmönnum frá þeim fyrsta alveg til þanns þriðja.“

,,Ég er viss um að félagið muni horfa annað og reyna að byggja upp hópinn með öðrum markverði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle