fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Özil verður með eiginkonunni og ferðast ekki með Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 20:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, verður ekki með liðinu á fimmtudaginn gegn Olympiakos.

Frá þessu er greint í kvöld en Arsenal spilar við Olympiakos í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Ástæðan er sú að Özil þarf að vera eftir í London þar sem eiginkona hans Amine Gulse á von á barni.

Mikel Arteta hefur gefið Özil grænt ljós á að vera eftir heima og spilar hann ekki í viðureigninni.

Lucas Torreira ferðaðist heldur ekki með Arsenal en hann er að glíma við veikindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli