fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Alexander-Arnold heyrði ummæli Cafu – ,,Augljóslega er þetta hrós“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 16:34

Trent Alexander-Arnold er að sjálfsögðu á listanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um orð goðsagnarinnar Cafu.

Cafu gaf það út á dögunum að Alexander-Arnold væri nógu góður til að vinna Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

,,Augljóslega er þetta hrós frá goðsögn leiksins. Ég er þakklátur fyrir það og verð að þakka honum fyrir,“ sagði bakvörðurinn.

,,Ég reyni að vera sá besti sem ég get verið. Þetta er liðsíþrótt og þetta snýst um leikmennina sem ég er með í kringum mig.“

,,Leikmennina sem ég æfi með, stjórann sem ég er með og stuðninginn, það hjálpar mér að verða eins góður og ég get orðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona