fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími eru peningar þegar félagaskiptagluggi er að loka og félagi vantar leikmann. Það var nákvæmlega staðan þegar Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United var að reyna að fá framherja á lokadegi félagaskiptagluggans í janúar.

The Athletic segir frá málinu í dag og kveðst hafa öruggar heimildir fyrir símtali Woodward í Bournemouth.

Woodward á að hafa tekið upp tólið og hringt í Neill Blake, stjórnarformann Bournemouth. ,,Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína,“ sagði Woodward í símann.

United hafði þá boðið 25 milljónir punda í Josuha King framherja Bournemouth en eftir 15 mínútur hafði félagið ekki svarað.

Woodward tók þá upp tólið og gekk frá samningi við Odion Ighalo framherja Shanghai Shenuha sem kom á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær