fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Roy Keane: Maguire stálheppinn að fá ekki rautt

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, segir að Harry Maguire sé stálheppinn að vera á vellinum gegn Chelsea þessa stundina.

Maguire virtist sparka viljandi í klof Michy Batshuayi í fyrri hálfleik eftir að þeir börðust um boltann.

VAR skoðaði atvikið en að lokum var ákveðið að refsa Maguire ekki.

,,Hann er stálheppinn. Hann er mjög heppinn strákur,“ sagði Keane.

,,Kannski er það vegna persónuleikans, hann virkar fyrir að vera mjög rólegur strákur.“

,,Hann sparkar klárlega í hann. Ég held að þeir horfi á þetta og hugsi með sér hvort hann sé grófur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum