fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Arsenal fór illa með Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 4-0 Newcastle
1-0 Pierre Emerick Aubameyang(54′)
2-0 Nicolas Pepe(57′)
3-0 Mesut Özil(90′)
4-0 Alex Lacazette(95′)

Seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nú að ljúka en Arsenal og Newcastle áttust við.

Arsenal þurfti á sigri að halda til að halda sér í Evrópubaráttu og það tókst að þessu sinni.

Þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Nicolas Pepe, Mesut Özil og Alex Lacazette skoruðu mörk Arsenal í þægilegum 3-0 sigri.

Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Newcastle gerði lítið af því að ógna marki Arsenal almennilega.

Arsenal er nú í 10. sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Tottenham sem er í því fimmta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli