fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Arsenal fór illa með Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 4-0 Newcastle
1-0 Pierre Emerick Aubameyang(54′)
2-0 Nicolas Pepe(57′)
3-0 Mesut Özil(90′)
4-0 Alex Lacazette(95′)

Seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nú að ljúka en Arsenal og Newcastle áttust við.

Arsenal þurfti á sigri að halda til að halda sér í Evrópubaráttu og það tókst að þessu sinni.

Þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Nicolas Pepe, Mesut Özil og Alex Lacazette skoruðu mörk Arsenal í þægilegum 3-0 sigri.

Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Newcastle gerði lítið af því að ógna marki Arsenal almennilega.

Arsenal er nú í 10. sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Tottenham sem er í því fimmta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima